■ Hlustað á útvarpið
Til að sem best heyrist í útvarpinu skal gæta þess að allar snúrur á heyrnartólunum
séu eins sléttar og mögulegt er.
• Til að kveikja á útvarpinu skal ýta á viðeigandi hnapp. Heyrnartólin velja
sjálfvirkt þá útvarpsrás sem síðast var hlustað á. Númer útvarpsrásarinnar er
sýnt á skjá heyrnartólanna.
• Til að leita sjálfvirkt að rás skal annaðhvort ýta á
eða
hnappinn í
meira en eina sekúndu. Til að leita handvirkt að rás skal ýta snöggt á
eða
hnappinn.
• Ýta skal á
til að leita að hærri tíðnum og
til að leita að lægri tíðnum.
9
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.