■ Hringiaðgerðir meðan útvarpið er í notkun
• Þegar hringt er eða tekið á móti símhringingu þagnar útvarpið sjálfkrafa og
hægt er að hringja og svara með því að ýta á svara/slíta hnappinn. Þegar
símtali lýkur fer útvarpið sjálfkrafa í gang aftur.
• Til að hafna símtali skal ýta á hægri valhnappinn á símanum. Útvarpið fer
sjálfkrafa í gang aftur.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
10