Inngangur
Nokia-útvarpsheyrnartólin HS-2R sameina heyrnartól og FM stereo-útvarp. Hægt
er að tengja Nokia-útvarpsheyrnartólin HS-2R við samhæfða Nokia-síma með
Pop-Port
TM
tengi, til dæmis Nokia 6100
1
og Nokia 3100. Vegna samhæfingar
Nokia-símans skaltu hafa samband við sölu- eða þjónustuaðila. Þegar
heyrnartólin eru notuð er hægt að hringja og taka á móti símtölum og hlusta á
útvarp meðan verið er á ferðinni eða á skrifstofunni. Nokia-útvarpsheyrnartólin
HS-2R gefa möguleika á að hlusta á útvarp í þeim farsímum sem ekki eru þegar
búnir FM útvarpi.
Lestu þessa handbók ítarlega áður en þú tekur heyrnartólin í notkun. Nánari
upplýsingar er að finna í handbók sem fylgdi símanum. Ekki skal nota þessa
handbók í stað handbókarinnar sem fylgdi símanum því að í henni er að finna
mikilvægar upplýsingar um ábyrgð og viðhald.
Í þessari handbók er útskýrt hvernig nota á heyrnartólin í tengslum við almennar
hringingar og hvernig nota skuli FM heyrnartól útvarpsins.
1. Ekki er hægt að samhæfa eldri gerðir af símanum.
5
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.