
■ Yfirlit yfir heyrnartólin.
Nokia-útvarpsheyrnartólin
HS-2R samanstanda af
eftirtöldum einingum:
1. Heyrnartól með
eyrnatöppum
2. FM stereo-útvarp
3. Svara/slíta hnappur til að
svara, hafna eða ljúka
símtali. Sé ýtt samfellt og
lengi á svara/slíta hnappinn
verður hringing með
raddmerki virk.
4. Einnar línu skjár sem sýnir
hvaða útvarpsstöð hefur
verið valin.
5. Pop Port tengi sem tengir
heyrnartólin við símann.
6. Hljóðnemi
7. Takki til að kveikja og
slökkva á útvarpinu.
8. Burðarklemma með krók til að tengja snúruna
9.
og
hnappar til að leita að útvarpsrásum.
10.Hnappur til að stilla styrk.

Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
6